Ben&Anna

Ben&Anna á rætur að rekja til Berlínar og framleiða lífrænar, vegan og cruelty-free snyrtivörur með áherslu á endurvinnanlegar og plastlausar umbúðir.  Fyrirtækið vann PETA Vegan Beauty Awards árið 2021 fyrir “Best sustainable brand”. Ben&Anna styðja við Project Wings í ýmsum verkefnum, meðal annars við hreinsun sjávar.