

Soul Bottles flöskurnar rúma 600 ml af vökva og eru framleiddar úr endurunnu gleri, ryðfríu stáli, postulíni og náttúrulegu gúmmíi.
Flöskurnar eru framleiddar í Berlín, Þýskalandi, við siðferðislega sanngjarnar aðstæður og innihalda engin skaðleg efni.
- Innihalds efni: Ryðfrítt stál, náttúrulegt gúmmí, postulín og endurunnið gler
- 1 € af hverri keyptri flösku fer beint til WASH góðgerðaverkefna í Nepal og Afríku
- Framleidd í Berlín, Þýskalandi
- Vegan
- Plastlaus
- Án eiturefna
- Vatnsheld (lekur ekki)
- Má fara í uppþvottavél
Soul Bottles flöskurnar elska vatn og njóta þess að sturta sig í uppþvottavélinni. Við mælum með því að taka flöskuna í sundur fyrir það. Þetta myndband sýnir þér hvernig er best að fara að því.
Alpenblick
Alpenblick flaskan er hönnuð af Juliu Danckwerth.
Ekki líta til baka nema þar sé gott útsýni. Soul Bottle er flaska fyrir þá forsjálu.