Soul Bottles

Soul Bottles framleiða kolefnishlutlausar glerflöskur úr endurunnu gleri, ryðfríu stáli, postulíni og náttúrulegu gúmmíi. Fyrir hverja keypta flösku fer 1€ í WASH verkefnið til hreinsunar vatns. Soulbottles flöskurnar eru framleiddar í Berlín og eru 100% vegan og plastlausar.