Tannduft - Kanill
Tannduft - Kanill
Tannduft - Kanill
Ben&Anna

Tannduft - Kanill

Regular price 1.790 kr Sale price 490 kr

Ben&Anna leggja mikla áherslu á hágæða náttúruleg hráefni og tannduftið er þar engin undantekning. Fíngerður kanillinn hefur bakteríudrepandi eiginleika og veitir ferskan andardrátt til langs tíma. Kanill inniheldur kalk sem styrkir glerunginn og verndar tennurnar gegn skemmdum.

Tannduftið kemur í endurnýtanlegri/vinnanlegri glerkrukku. Segðu bless við leiðinlegu túburnar og brúsana! Að hreinsa tennurnar í sátt og samlyndi við náttúruna er yndislegt!

  • Vottaðar náttúrulegar snyrtivörur
  • Vegan
  • Vörn gegn tannskemmdum
  • Án parabena, EDTA, þalata, tríklósan, SLS, formaldehýða, peroxíða, örplasts og flúors
  • Plastlausar umbúðir (gler)

Með kaupum á vörum frá Ben & Anna styður þú við hreinsun sjávar!


Notkun: Setjið lítið magn af duftinu á tannburstann með meðfylgjandi áhaldi. Tannburstið eins og vanalega í um 2 mínútur, skolið og brosið í spegilinn. Gleypist ekki!

Þyngd: 180 gr.

Umbúðir: Gler krukka og ál lok. Pappírskassi.


Innihaldsefni:
Hydrated Silica, Calcium Hydroxyapatite, Sodium Bicarbonate, Xylitol, Aroma (Fragrance), Propylene Glycol, Benzyl Alcohol, Cinnamomum Cassia (Cinnamon) Bark Powder, Cinnamal, Cinnamyl Alcohol, Eugenol.


Annað áhugavert