Hands On Veggies

Varasalvi - Avocado Lime

Regular price 1.390 kr Sale price 973 kr

Rakagefandi og frískandi lífrænn varasalvi fyrir avocado aðdáendur!


Avocado er sérstaklega góður fyrir varirnar þar sem hann er mjög rakagefandi og veitir góða vörn sem endist. Límóna gefur formúlunni frískandi yfirbragð með sínum léttu tónum.

Varasalvinn kemur í fallegum umbúðum úr endurunnum pappír. Notkunin er auðveld þar sem þú ýtir létt undir botninn. Salvinn inniheldur 7 gr.

  • Lífræn vottun
  • Vegan & Cruelty Free
  • Næring sem endist lengi
  • Mýkri og fallegri varir
  • Plastlausar umbúðir

Innihald:
Ricinus communis seed oil [1]Candelilla Cera [2]Theobroma Cacao Seed Butter [1]Persea gratissima oil [1]Olea Europaea Fruit Oil [1]Calendula Officinalis Extract [1]Inulin [2]Rosmarinus officinalis leaf extract [1]Helianthus annuus seed oil [1]Stevia Extract [2]Perfume (Essential oils) [1]Limonene [3]Citral [3]Geraniol [3]Linalool [3]Citronellol [3]
1.Ingredients from natural origin (100%)and from organic agricultural source (77%)
2.Ingredients from natural origin (100%)
3.Components of natural essential oils

Annað áhugavert