VIÐ
Við sköpuðum ÖSKUR af áhuga okkar og umhyggju fyrir náttúrunni
Við viljum bjóða upp á vörur sem nýtast vel, veita gleði og gefa áfram til samfélagsins
Við trúum því heilshugar að í nútímalífstíl okkar sé pláss fyrir lausnir og tækifæri þar sem allra hagur er hafður að leiðarljósi
Við viljum bjóða upp á vörur sem nýtast vel, veita gleði og gefa áfram til samfélagsins
Við trúum því heilshugar að í nútímalífstíl okkar sé pláss fyrir lausnir og tækifæri þar sem allra hagur er hafður að leiðarljósi
Við veljum vörur frá fyrirtækjum sem hugsa á sama hátt og við
Við teljum að allir geti elskað sjálfan sig og jörðina á sama tíma og að margt smátt geri eitt stórt!
Sæunn & Tinna