Andlitssápa - Apple & Mint
Andlitssápa - Apple & Mint
Andlitssápa - Apple & Mint
Puremetics

Andlitssápa - Apple & Mint

Regular price 2.190 kr

Andlitssápan hentar öllum húðgerðum og hreinsar húðina án þess að þurrka hana upp. Sápuna má einnig nota sem rakamaska sem ekki þarf að skola af. Sápan er með mildum epla- og myntuilm. Húðin er einstaklega frískleg og mjúk á eftir.

Sápurnar frá Puremetics er framleiddar með kaldri aðferð við lágan hita með lækjarvatni. Þetta ferli tekur nokkrar vikur og eykur þar af leiðandi gæði sápanna. Nærandi innihald eins og náttúrulegt glyserín haldur sér vel og sápurnar þorna síður. 

  •  Plastfrítt - Umbúðir úr pappír
  •  Cruelty Free & Vegan
  • ÁN silíkons, parabena, míkróplasts og pálmaolíu

Notkun: 
Löðrið sápuna stuttlega í höndunum og berið froðuna á rakt andlitið (forðist augnsvæði). Skolið vel á eftir. 

Sápan sem maski: Berið sápuna aftur á andlit eftir hreinsun en hreinsið ekki af. Notist 1-3 sinnum í viku

Ca 100 gr

Húðgerð: Hentar öllum húðgerðum

PH: 8 (+/- 0.5)

Ending er 12 mánuðir eftir opnun

Uppruni: Þýskaland

Geymsla: Við mælum með að láta sápuna þorna á milli notkunar. Þá endist hún lengur og gæðin halda sér. 

Innihald:
OLEA EUROPAEA FRUIT OIL, AQUA, SODIUM HYDROXIDE, RICINUS COMMUNIS SEED OIL, BRASSICA CAMPESTRIS SEED OIL, BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER, LIMONENE, SPINACIA OLERACEA LEAF POWDER, LINALOOL, CITRONELLOL, CITRAL