Skip to product information
1 of 2

Puremetics

Andlitssápa - Coconut Cream & Sea Salt

Andlitssápa - Coconut Cream & Sea Salt

Regular price 2.190 ISK
Regular price Sale price 2.190 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Jafnvægið á milli þess að vera með of feita eða of þurra húð getur oft verið erfitt. Þessi sápa kemur þeim til bjargar sem glíma við það vandamál. Hreinsunin verndar gegn þurrki og áreiti án þess að gera húðina olíukennda. 

Hvítur kaolín leir veitir matta áferð eftir andlitshreinsun. Sjávarsalt hreinsar húðina af óhreinindum. Nærandi kókosolía og sheasmjör veita húðinni raka til að koma húðinni í jafnvægi og vernda hana fyrir utanaðkomandi áhrifum. Sápan er með mildum kókosilm.

Sápurnar frá Puremetics er framleiddar með kaldri aðferð við lágan hita með lækjarvatni. Þetta ferli tekur nokkrar vikur og eykur þar af leiðandi gæði sápanna. Nærandi innihald eins og náttúrulegt glyserín haldur sér vel og sápurnar þorna síður. 

  •  Plastfrítt - Umbúðir úr pappír
  •  Cruelty Free & Vegan
  • ÁN silíkons, parabena, míkróplasts og pálmaolíu

Ca 60 gr

Húðgerð: Hentar blandaðri/feitri húð

PH: 8 (+/- 0.5) / Superfatting: 6

Ending: 12 mánuðir eftir opnun

Uppruni: Þýskaland

 Geymsla: Við mælum með að láta sápuna þorna á milli notkunar. Þá endist hún lengur og gæðin halda sér betur

Innihald:
SODIUM COCOATE, AQUA, SODIUM RAPESEEDATE, SODIUM SUNFLOWERATE, SODIUM OLIVATE, BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER, PERFUME, MARIS SAL, KAOLIN, BENZYL BENZOATE, COUMARIN.

View full details