Tropical Barnasápa
Tropical Barnasápa
Share
Krúttleg sápa með frískri ávaxtalykt
Sápan hentar vel fyrir börn þar sem hún er mild og þurrkar ekki húðina. Hún er litrík þökk sé rauðrófu og spínat litarefna og hana má nota frá toppi til táar. Hún inniheldur einungis náttúruleg hráefni og virkar jafnvel í baðið, í sturtuna eða sem handsápa.
Sápurnar frá Puremetics er framleiddar með kaldri aðferð við lágan hita með lækjarvatni. Þetta ferli tekur nokkrar vikur og eykur þar af leiðandi gæði sápanna. Nærandi innihald eins og náttúrulegt glyserín haldur sér vel og sápurnar þorna síður.
60 gr
Húðgerð: Allar húðgerðir
Notkun: 2 ára og eldri. Forðist að sápan fari í augu
PH: 8 (+/- 0.5)
Uppruni: Þýskaland
- Plastfrítt - Umbúðir úr pappír
- Cruelty Free & Vegan
- ÁN silíkons, parabena, míkróplasts og pálmaolíu
Innihald:
SODIUM COCOATE, AQUA, SODIUM RAPESEEDATE, SODIUM SUNFLOWERATE, SODIUM OLIVATE, BUTYROSPERMUM PARKII, PARFUM, CI 77288, CAPSICUM ANNUUM FRUIT EXTRACT, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL, ROSMARINUS OFFICINALIS LEAF EXTRACT.