Before Sleep Pillow Mist
Before Sleep Pillow Mist
Regular price
3.290 ISK
Regular price
Sale price
3.290 ISK
Unit price
/
per
Share
Fallið ljúflega inn í svefninn án streitu
Róandi ilmkjarnaolíur sem umvefja þig og hjálpa til við slökun fyrir svefninn. Lavender og sedrusviður eru hetjur háttatímans þar sem þær stuðla að bættum svefni og minnkun á streitu. Spreyið 1-2 sinnum á koddann áður en þið leggist niður og finnið hvernig skilningarvitin fylla hugann af ró og ánægju.
Styrkur ilms - Miðlungs
Yfirtónar - Bergamot, Kóríander
Miðtónar - Lavender, Jasmín
Undirtónar - Sedarviður, Amber
50 ml
• Framleitt í Englandi
• Endurvinnanlegar umbúðir
• Vegan & Cruelty-free