


Loksins - farðahreinsir í föstu formi sem fjarlægir farða á mildan og áhrifaríkan hátt. Sápustykkið inniheldur hrísgrjónamjólk og aloe vera sem næra og róa húðina. Hrísmjólk hefur bólgueyðandi áhrif og örvar endurnýjun húðfruma. Aloe vera veitir húðinni góðan raka og róar húðina á meðan hún er hreinsuð. Sápan inniheldur andoxunarefni, steinefni og nauðsynlegar amínósýrur. Með reglulegri notkun bætir þú ásýnd og áferð húðarinnar.
Sápurnar frá Puremetics er framleiddar með kaldri aðferð við lágan hita með lækjarvatni. Þetta ferli tekur nokkrar vikur og eykur þar af leiðandi gæði sápanna. Nærandi innihald eins og náttúrulegt glyserín haldur sér vel og sápurnar þorna síður.
- Plastfrítt - Umbúðir úr pappír
- Cruelty Free & Vegan
- ÁN silíkons, parabena, míkróplasts og pálmaolíu
Notkun:
Löðrið sápuna stuttlega í höndunum og berið froðuna á rakt andlitið (forðist augnsvæði). Skolið vel á eftir. Fjarlægið farða með bómull eða þvottastykki og skolið andlitið vel eftir á.
Ca 60 gr
Húðgerð: Hentar öllum húðgerðum
PH: 8 (+/- 0.5)
Ending er 12 mánuðir eftir opnun
Uppruni: Þýskaland
Geymsla: Við mælum með að láta sápuna þorna á milli notkunar. Þá endist hún lengur og gæðin halda sér.
Innihald:
SODIUM COCOATE, SODIUM OLIVATE, AQUA, SODIUM ALMONDATE, RICE MILK POWDER, ACTIVATED CHARCOAL, PARFUM (ESSENTIAL OILS), CHAMOMILLA RECUTITA (MATRICARIA) FLOWER EXTRACT, EUPHRASIA OFFICINALIS EXTRACT, POWE BARBADENE, POWDER BARBADENS.