Hraunsteinn - Fætur
Hraunsteinn - Fætur
Hraunsteinn - Fætur
Puremetics

Hraunsteinn - Fætur

Regular price 990 kr

Hraunsteinn er besta náttúrulega aðferðin í baráttunni við þurra og harða húð. Steinninn hefur fíngerðar loftholur sem gerir áferðina grófa. Það gerir það að verkum að hægt er nudda fæturna með steininum og fjarlægja þannig sigg og harða húð án þess að skemma húðina. Áhrifarík og náttúruleg leið til að halda fótunum mjúkum. 

  • Plastlaus & Sorplaus
  • Cruelty Free & Vegan
  • Náttúrulegur vikursteinn

100% NÁTTÚRULEGUR HRAUN VIKURSTEINN

Margar vörur eru sagðar vera úr vikursteini sem eru ekki úr náttúrulegum vikursteini í raun og veru. Alvöru vikursteinn myndast þegar fljótandi hraun fyllist af gaslofti. Kælt hraunið tekur þannig á sig þetta einstaka form og áferð.

Notkun: Mýkið upp fæturna með volgu vatni. Nuddið svæðin þar sem húðin er gróf eða sigg hefur myndast. Hengið steininn upp til þerris eftir notkun. Best er að bera rakakrem á svæðið eftir notkun.

Stærð: ca 11x 9 cm