Skip to product information
1 of 3

Aery

Keramik Ilmkerti Nordic Fireside

Keramik Ilmkerti Nordic Fireside

Regular price 4.990 ISK
Regular price Sale price 4.990 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Birki & Appelsína

Þetta kerti kallar inn jólin á heimilinu og skapar notarlega stemningu á vetrarkvöldum. Birkitónar, reykt musk og appelsína gera ilminn hátíðlegan en á sama tíma klassískan svo hann hentar í raun fyrir hvaða árstíma sem er. 

Keramikglasið með loki er í jólasnjóhvítum lit og er fullkomið fyrir endurnýtingu. Varan og umbúðirnar eru plastfríar.

Styrkur ilms - Miðlungs
Yfirtónar - Bergamot, Appelsína
Miðtónar - Jasmín, Lavender, Patchouli
Undirtónar - Smoked Musk, Amber, Birki

 • 280 gr sojavax (plantbased)
• 50 klst brunatími
• Framleitt í Englandi
• Endurvinnanlegar umbúðir
• Vegan & Cruelty-free

View full details