

Varasalvinn verndar varirnar ásamt því að gefa þeim góðan raka og næringu. Salvinn er án lyktar.
Varasalvinn er 10 gr sem er tvöfalt meira magn en í hefðbundnum varasölvum. Umbúðirnar eru sterkar og endingagóðar. Eftir að salvinn klárast á varirnar, þá fara umbúðirnar í pappírsendurvinnslu, auðvelt og umhverfisvænt!
- Náttúrulegur
- Cruelty Free & Vegan
- Niðurbrjótanlegur
- Plastlaus
- ÁN pálmaolíu
- Handgerður
Innihald:
Olea europaea (ólífu) ávaxtaolía *, Cocos nucifera (kókos) olíal *, Butyrospermum parkii (Shea) smjör *, Helianthus annuus (sólblóma) frævax, Simmondsia chinensis (Jojoba) fræolía *
*Lífræn ræktun undir eftirliti