Hands On Veggies

Organic Sensitive Body Lotion

Regular price 1.890 kr Sale price 990 kr

Lífrænt húðkrem fyrir viðkvæma húð með nærandi grænkáli og jojoba olíu

Kremið er einstaklega milt og hentar því vel fyrir viðkvæma húð þar sem það nærir og verndar ásamt því að gefa góðan raka. Kremið inniheldur fífil (dandelion) sem eykur teygjanleika, grænkál sem inniheldur vítamín og steinefni, kamillu sem róar húðina og jojoba sem styrkir bandvefi. Kremið inniheldur engar ilmkjarnaolíur til að minnka áreiti á húðina og koma í veg fyrir ofnæmisviðbrögð. Kremið er búið til úr kaldpressuðum grænmetisolíum og hefur léttan keim af kamillu.    

Kremið hentar fyrir venjulega og viðkvæma húð.

ATH! Gott er að hrista brúsann fyrir hverja notkun!

  • Lífræn vottun
  • Paraben frítt
  • Engar ilmkjarnaolíur
  • Vegan og Cruelty-Free
  • Lífplast úr sykurreyr

Magn: 150 ml

ATH! Umbúðirnar eru úr lífplasti unnið úr sykurreyr) og flokkast með plasti í endurvinnslu!

Notkun: Þurrkið húð eftir bað eða sturtu og berið síðan á

 

Innihald:

Aqua [1]Cocos nucifera oil [2]Theobroma Cacao Seed Butter [2]Butyrospermum parkii butter [2]chamomilla recutita (matricaria) flower water [2]Simmondsia chinensis seed oil [2]Lactobacillus ferment [1]Glycerin [2]Prunus Amygdalus Dulcis Oil [2]arachidyl alcohol [1]behenyl alcohol [1]Cocos nucifera fruit extract [1]Hydrolyzed kale protein [1]Leuconostoc/Radish root ferment filtrate [1]Taraxacum officinale root extract [2]Urtica dioica leaf extract [2]Hydrolyzed lemon protein [1]Rosmarinus officinalis leaf extract [2]Hydrolyzed carrot protein [1]arachidyl glucoside [1]Humulus lupulus extract [1]Xanthan gum [1]Perfume (Essential oils) [1]Helianthus annuus seed oil [2]Citric acid
1.Ingredients of natural origin (99,8%)
1. Ingredients from organic agricultural source (44%) and from natural origin