Líkamssápa & Skrúbbur -  Olive & Poppyseed
Líkamssápa & Skrúbbur -  Olive & Poppyseed
Líkamssápa & Skrúbbur -  Olive & Poppyseed
Puremetics

Líkamssápa & Skrúbbur - Olive & Poppyseed

Regular price 1.890 kr

Þessi sápa er einstaklega rakagefandi ásamt því að vera skrúbba húðina. Hún hreinsar burt dauðar húðfrumur og skilur eftir húðina mjúka og hreina. Sápan er með einstakan ilm af olífum og valmúafræum.  

Sápurnar frá Puremetics er framleiddar með kaldri aðferð við lágan hita með lækjarvatni. Þetta ferli tekur nokkrar vikur og eykur þar af leiðandi gæði sápanna. Nærandi innihald eins og náttúrulegt glyserín haldur sér vel og sápurnar þorna síður. 

  •  Plastfrítt - Umbúðir úr pappír
  •  Cruelty Free & Vegan
  • ÁN silíkons, parabena, míkróplasts og pálmaolíu

Ca 100 gr

Húðgerð: Hentar öllum húðgerðum

PH: 8 (+/- 0.5)

Ending er 12 mánuðir eftir opnun

Uppruni: Þýskaland

 Geymsla: Við mælum með að láta sápuna þorna á milli notkunar. Þá endist hún lengur og gæðin halda sér. 

Innihald:
 OLEA EUROPAEA FRUIT OIL, AQUA, SODIUM HYDROXIDE, BRASSICA CAMPESTRIS SEED OIL, RICINUS COMMUNIS SEED OIL, COCOS NUCIFERA OIL, MELALEUCA ALTERNIFOLIA LEAF OIL, CHARCOAL POWDER, PAPAVER SOMNIFERUM SEED, AVENA SATIVA BRAN, LIMONENE