Svitalyktareyðir - Persian Lime
Svitalyktareyðir - Persian Lime
Share
Persian Lime er í nýju línunni af svitalyktareyðum frá Ben&Anna. Hressandi og frísklegur límónu ilmur. Dekraðu við húðina með nærandi sheasmjöri og náttúrulegum jurtaolíum. Ný og endurbætt uppskrift með örlítið kremaðri áferð og í handhægum umbúðum.
- Áhrifarík vernd gegn ólykt og raka
- Blettar ekki né klístrar
- ÁN PEG efna, parabena, þalata og áls
- 100% Vegan
- FSC vottaður pappír
- Með kaupum á vörum frá Ben & Anna styður þú við hreinsun sjávar -
Notkun: Þrýstið botninum á hólknum varlega upp. Styðjið við botninn með þumlinum. Leggið stiftið að húðinni í nokkrar sekúndur (til að hita smá) áður en borið er á.
Magn: 40 gr
Innihaldsefni:
Sodium Bicarbonate, Zea Mays Starch, Maranta Arundinacea Root Powder, Butyrospermum Parkii Butter, Cetyl Alcohol, Stearyl Alcohol, Cocos Nucifera Oil, Helianthus Annuus Seed cera, Helianthus Annuus Seed oil, Coco-Caprylate/Caprate, Ricinus Communis Seed Oil, Rhus Verniciflua Peel Cera, Shorea Robusta Resin, Caprylic/Capric triglyceride, Citrus Aurantium Bergamia Peel Oil, Daucus Carota Sativa Root Extract, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract, Citrus Limon Peel Oil, Citrus Reticulata Peel Oil, Cymbopogon Flexuosus Herb Oil, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Ascorbyl Palmitate, Tocopherol, Citral, Geraniol, Limonene, Linalool