


Einstaklega stíllegur staukur fyrir þurrsjampó áfyllingu. Staukurinn er gylltur og úr burstuðu möttu tini.
Athugið að kaupa þarf áfyllinguna sér. Hér fá finna þurrsjampó til áfyllingar.
Notkun: Smellið af gatasigtinu, setjið áfyllinguna í og lokið vel. Auðvelt og þægilegt!
100% Plastfrítt: Engar umbúðir
100% Vegan & Cruelty-Free
Stærð: 5x5x14 cm
Uppruni: Þýskaland