Lífrænn varasalvi með kakósmjöri og chilli extract sem gefur vörunum fyllri ásýnd!
Kakósmjörið gefur mildan súkkulaðikeim af varasalvanum og gefur vörunum góðan raka. Chilli extract örvar varirnar létt og gefur þeim fyllri ásýnd (plumping effect).
Varasalvinn kemur í fallegum umbúðum úr endurunnum pappír. Notkunin er auðveld þar sem þú ýtir létt undir botninn. Salvinn inniheldur 7 gr.
- Lífræn vottun
- Vegan & Cruelty Free
- Næring sem endist lengi
- Fyllri varir
- Plastlausar umbúðir
ATH! Chilli getur framkallað brunatilfinningu og skal því ekki nota á mjög þurrar eða sárar varir!
Innihald:
Ricinus communis seed oil [1]Candelilla Cera [2]Theobroma Cacao Seed Butter [1]Argania spinosa kernel oil [1]Sesamum indicum seed oil [1]Theobroma Cacao Extract [2]Inulin [2]Capsicum Frutescens Fruit Extract [1]Vanilla Planifolia Fruit Extract [1]Rosmarinus officinalis leaf extract [1]Brassica Campestris Seed Oil [1]Helianthus annuus seed oil [1]Stevia Extract [2]
1.Ingredients from natural origin (100%) and from organic agricultural source (75%)
2.Ingredients from natural origin (100%)