Hands On Veggies

Hands on Veggies er austurrískt fyrirtæki sem framleiðir lífrænar snyrtivörur með áherslu á notkun grænmetis. Hands on Veggies vinnur samkvæmt heildrænni (holistic) og sjálfbærri stefnu á öllum stigum framleiðslunnar. Umbúðirnar eru úr pappír og lífplasti úr sykurreyr og eru 100% endurvinnanlegar!