Þessi er ekki hin hefðbunda baðbomba!
Ekki bara litagleði, góð lykt og brakandi stemning, heldur allskonar extra. Þessi fallega bomba er handgerð og inniheldur nærandi möndluolíu og slípandi sykurkorn. Þannig nær hún að uppfylla allt það sem við viljum fá útúr góðri baðstund = upplifun, slökun, endurnæring og geislandi húð.
Framleitt í Þýskalandi
Geymsla: Á þurrum stað við stofuhita. Haldið frá sólarljósi eða öðrum hitagjöfum.
- Plastfrítt - frá framleiðslu til sendingar
- Cruelty Free & Vegan (samþykkt af PETA)
- ÁN silíkons, parabena, míkróplasts og pálmaolíu
Innihald:
SODIUM BICARBONATE, CITRIC ACID, BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER, ZEA MAYS STARCH, CITRUS LIMON PEEL OIL, LIMONENE, SODIUM COCOYL ISETHIONATE, COPERNICIA CERIFERA CERA WAX, CARTHAMUS TINCTORIUS FLOWER EXTRACT, GLYCINE SOYA OIL, AROMA, PRUNUS AMYGDALUS DULCIS O IL, AQUA, CITRAL, VANILLIN, PYRUS MALUS FRUIT EXTRACT, BENZYL ALCOHOL, MARIS SAL, CONCENTRATE (APPLE, SAFLOWER, LEMON), CITRUS LIMON PEEL EXTRACT.