

Ilmandi og vel nærðar hendur
Þessi handáburður er sannkallað lúxusdekur fyrir hendurnar. Hann er mjög rakagefandi án þess að vera of þykkur eða feitur. Hann er fljótur að ganga inn í húðina og er með ljúfan ilm sem helst lengi á húðinni. Hann inniheldur meðal annars aloe vera, ólívuextract og E vítamín.
Yfirtónar - Fíkja, Appelsína, Kókos
Miðtónar - Fjólublöð
Undirtónar - Sedarviður, Vetiver, Amber
75 ml
• 98% Náttúruleg innihaldsefni
• Framleitt í Englandi
• Endurvinnanlegar umbúðir
• Vegan & Cruelty-free
• Án parabena, þalata, sílikons og súlfata