We Luv Eco

We Luv Eco er lítið fjölskyldufyrirtæki í Þýskalandi sem framleiðir lífræna og handgerða varasalva. Varasalvarnir eru vegan & cruelty-free í plastfríum umbúðum. We Luv Eco gefa áfram með því að styrkja Eden Reforestation verkefnið um 1€ með hverjum seldum varasalva.