


Fíkjur & Ávextir
Dásamlegur fíkjuilmur með ilmkjarnaolíu úr sedarvið. Þessi ljúfi ilmur stuðlar að ró og getur hjálpað við svefninn. Fíngerður ilmur sem kryddar heimilið með léttum tónum. Varan og umbúðirnar eru plastfríar.
Styrkur ilms - Miðlungs
Yfirtónar - Fíkja, Appelsína, Kókos
Miðtónar - Fjólublöð
Undirtónar - Sedarviður, Vetiver, Amber
• 200 ml vökvi úr augeo olíu (plantbased)
• Náttúrulegar reyrstangir sem endast í 4 mánuði
• Framleitt í Englandi
• Endurvinnanlegar umbúðir
• Vegan & Cruelty-free