Ilmstangir Himalayan Cedarleaf
Ilmstangir Himalayan Cedarleaf
Aery

Ilmstangir Himalayan Cedarleaf

Regular price 6.590 kr

Sedrusviður & Sítróna

Hér er á ferð ilmblanda sem færir heimilinu róandi og friðsælt andrúmsloft. Samsetningin af mismunandi tónum fyllir ilminn af dulúð og passa tónarnir einstaklega vel saman. Keramikvasinn er í fallegum kremlit og er tilvalinn fyrir endurnýtingu. Varan og umbúðirnar eru plastfríar.

Styrkur ilms - Sterkur
Yfirtónar - Sítróna
Miðtónar - Jasmín, Patchouli
Undirtónar - Amber, Tonkabaun, Sedrusviður

• 200 ml vökvi úr augeo olíu (plantbased)
• Náttúrulegar reyrstangir sem endast í 4 mánuði
• Framleitt í Englandi
• Endurvinnanlegar umbúðir
• Vegan & Cruelty-free