Ilmstangir Moroccan Rose
Ilmstangir Moroccan Rose
Aery

Ilmstangir Moroccan Rose

Regular price 6.590 kr

Krydd & Rósir

Ilmurinn færir þig í anda til Morokkó með sínum jarðlegu rósatónum sem ráða ríkjum hér. Rósirnar ásamt bergamot og krydduðum tónum fylla andrúmsloftið af rómantík og gefur heimilinu litríkan stíl. Keramikvasinn er í fallegum brúnfjólubláum lit og er tilvalinn til endurnýtingar. Varan og umbúðirnar eru plastfríar.

Styrkur ilms - Sterkur
Yfirtónar - Bergamot, Pipar
Miðtónar - Rósir
Undirtónar - Patchouli, Tonkabaun, Musk 

• 200 ml vökvi úr augeo olíu (plantbased)
• Náttúrulegar reyrstangir sem endast í 4 mánuði
• Framleitt í Englandi
• Endurvinnanlegar umbúðir
• Vegan & Cruelty-free