Ilmkerti Indian Sandalwood
Ilmkerti Indian Sandalwood
Öskur

Ilmkerti Indian Sandalwood

Regular price 2.790 kr

Pipar & Hindber

Ríkur ilmur af sandalvið með pipartónum skapa lúxusstemningu. Blandan inniheldur einnig tóna af hindberjum, tóbak og tonka sem gerir hana frekar lostafulla. Hentar vel í svefnherbergið. 

Keramikglasið með loki er í dökkgráum, nánast svörtum lit og er fullkomið fyrir endurnýtingu. Varan og umbúðirnar eru plastfríar.

Styrkur ilms - Sterkur
Yfirtónar - Hindber, Bleikur Pipar
Miðtónar - Sandalwood, Krydd
Undirtónar - Tóbak, Sedrus, Eucalyptus

• 140gr sojavax (plantbased)
• 30 klst brunatími
• Framleitt í Englandi
• Endurvinnanlegar umbúðir
• Vegan & Cruelty-free