LOVE Hárnæringarstykki - Very Berry
LOVE Hárnæringarstykki - Very Berry
Share
LOVE hárnæring í föstu formi með ljúffengum berjailm. Nærandi innihaldsefni líkt og ricinusolía og cacoa butter veita hárinu mýkt svo auðvelt sé að greiða í gegnum það. Ricinusolía hefur örvandi áhrif á hárvöxt.
- Vottuð náttúruleg snyrtivara
- ÁN PEG efna, parabena, þalata og áls
- 100% Vegan
- FSC vottaður pappír
- Með kaupum á vörum frá Ben & Anna styður þú við hreinsun sjávar -
Notkun: Löðrið hárnæringarstykkið í hendinni og berið í raka hárenda. Leyfið að sitja í hárinu í ca 2-3 mínútur og skolið síðan vel.
Geymsla: Við mælum með að láta stykkið þorna á milli notkunar. Þá endist það lengur og gæðin halda sér. Gott ráð er að geyma sápu- og hárnæringarstykki á sápustein (sjá vöru).
Magn: 60 gr
Innihald:
Sodium Coco – Sulfate, Cetearyl Alcohol, Glyceryl Stearate, Theobroma Cacao Seed Butter, Cocamidopropyl Betaine, Aqua, Ceramide NG, Olea Europea (Olive) Fruit Oil, Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, Parfum (Fragrance), Sodium Phytate, Citric Acid, Alcohol, Ipomoea Batatas Root Extract (and) Acacia Senegal Gum (and) Maltodextrin, Geraniol, Limonene.