Peel-Off Maski - Raki - Coconut & Vanilla
Peel-Off Maski - Raki - Coconut & Vanilla
Share
Nærðu húðina með ljúfa Coconut og Vanillu maskanum!
Endurærandi og þægilegur peel-off maski sem er stútfullur af steinefnum og vítamínum. Maskinn er ekki einungis nærandi heldur kælir hann örlítið húðina sem gerir hann afar frískandi fyrir þreytta húð. Maskinn er með léttan ilm af vanillu og kókos.
- Plastfrítt - Umbúðir úr pappír
- Cruelty Free & Vegan
- ÁN silíkons, parabena, míkróplasts og pálmaolíu
Ca 65 gr (ca 7-10 skipti)
Húðgerð: Hentar öllum húðgerðum
Notkun: Blandið 2 einingar af vatni á móti 1 einingu af maskadufti. Við mælum með 2 tsk af vatni á móti 1 tsk af dufti fyrir allt andlitið. Blandið minna magn ef þið viljið setja á einstök svæði. Hræðið þar til hann hefur blandast vel. Berið hann á andlitið og forðist augnsvæði og hár. Látið maskann þorna og vera á í 10-15 mín. Rífið síðan af hægt og rólega og þrífið svæðin sem verða eftir með blautum þvottapoka. Húðin verður silkimjúk á eftir!
Ending er 20 mánuðir eftir opnun
Uppruni: Þýskaland
Umbúðirnar eru úr 100% pappa og fara þær pappírsendurvinnslu eftir notkun. Munið að hreinsa vel pappann.
Innihald:
ALGIN, DIATOMACEOUS EARTH, CALCIUM SULFATE, TETRASODIUM PYROPHOSPHATE, ARGILLA, COCOS NUCIFERA FRUIT POWDER, XANTHAN GUM, MAGNESIUM OXID, VANILLA PLANIFOLIA FRUIT POWDER