Skip to product information
1 of 3

Puremetics

Skrúbbkrem 3-in-1 Lilac

Skrúbbkrem 3-in-1 Lilac

Regular price 2.290 ISK
Regular price Sale price 2.290 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Hér sameinast 3 vörur í einni - Hreinsar, skrúbbar og nærir!

Skrúbbkremið hreinsar, skrúbbar og nærir húðina á sama tíma. Kremið inniheldur smáar sykuragnir sem hreinsa burt dauðar húðfrumur og kókos butter sér um að næra og vernda húðina. Húðin verður skínandi hrein og silkimjúk. 

  •  Plastfrítt - Umbúðir úr pappír
  •  Cruelty Free & Vegan
  • ÁN silíkons, parabena, míkróplasts og pálmaolíu

 

Húðgerð: allar húðgerðir

PH: 6,3

Stærð: 250 gr (ca 20 skipti)

Ending: 12 mánuðir eftir opnun

Uppruni: Þýskaland

 

Notkun:
Nuddið létt yfir raka húð og skolið síðan vel af. Kremið er mjög drjúgt og betra að taka minna en meira. Má nota daglega.

Geymsla & frágangur:
ATH! Umbúðirnar eru úr fituþolnum pappa og þess vegna verður að halda þeim frá raka og bleytu. Við mælum með því að annaðhvort taka hvern skammt úr og fara með inn í sturturými í öðru íláti eða færa innihaldið í annað margnota ílát.

Umbúðirnar eru úr 100% pappa og fara þær pappírsendurvinnslu eftir notkun. Munið að hreinsa vel pappann. 

 

Innihald: SUCROSE GLYSERIN, AQUA, SODIUM LAUROYL ISETHIONATE, SORBITOL, COCOS NUCIFERA OIL, DISODIUM LAURYL SULFOSUCCINATE, SODIUM CHLORIDE, LEVULINIC ACID, POTASSIUM SORBATE, PARFUM, KONZENTRAT (MALTODEXTRIN), HIBISKUS, KAROTTE, ZITRONENSAURE

View full details