Skip to product information
1 of 2

Ben&Anna

Svitalyktareyðir - Coco Mania

Svitalyktareyðir - Coco Mania

Regular price 1.290 ISK
Regular price Sale price 1.290 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Coco Mania er í nýju línunni af svitalyktareyðum frá Ben&Anna. Sætur ilmur af kókos og ananas lætur manni líða eins og maður sé í sumarfríi. Dekraðu við húðina með nærandi sheasmjöri og náttúrulegum jurtaolíum. Ný og endurbætt uppskrift með örlítið kremaðri áferð og í handhægari umbúðum.

  • Áhrifarík vernd gegn ólykt og raka
  • Blettar ekki né klístrar
  • ÁN PEG efna, parabena, þalata og áls
  • 100% Vegan
  • FSC vottaður pappír 

 - Með kaupum á vörum frá Ben & Anna styður þú við hreinsun sjávar - 

Notkun: Þrýstið botninum á hólknum varlega upp. Styðjið við botninn með þumlinum. Leggið stiftið að húðinni í nokkrar sekúndur (til að hita smá) áður en borið er á.

Magn: 40 gr

Innihaldsefni:
SODIUM BICARBONATE, ZEA MAYS STARCH, BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER *, COCOS NUCIFERA OIL *, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL *, CETYL ALCOHOL, STEARYL ALCOHOL, COCO-CAPRYLATE / CAPRATE, TRIGLEDIN / CAPERLY SEED, CAPERLY OIL, CAPERLY CILUNISIDE, CAPERLY OIL, CAPERLY CILUNIS, CAPERLY OIL, CAPERLY CILUNIS RHUS VERNICIFLUA PEEL CERA, SHOREA ROBUSTA RESIN, SIMMONDSIA CHINENSIS SEED OIL *, DAUCUS CAROTA SATIVA ROOT EXTRACT *, ROSMARINUS OFFICINALIS LEAF EXTRACT *, TOCOPHEROL, ASCORBYLON PALMITATE, **, PERFUME ***, CITRUSENE RETIC **, PARFUM ***, CITRUSENE RETIC **, PARFUM ***, CITRAL ***, LINALOOL ***. *: organic **: RSPO-MB ***: from natural essential oils

veganpeta

natrue

View full details