Travertine Sápusteinn
Travertine Sápusteinn
Travertine Sápusteinn
Puremetics

Travertine Sápusteinn

Regular price 1.190 kr

Travertine sápusteinninn er afar fallegur á að líta og býr yfir þeim kosti að vera grófur og loftar því vel. Vegna þessa eiginleika hentar hann vel sem sápustandur. Hann safnar ekki á sig bleytu með tilheyrandi sápugumsi eins og hefðbundnir standar/diskar.
Á botni steinsins eru korktappar sem koma í veg fyrir að steinninn rispi yfirborð. 

  • Plastlaus & Sorplaus
  • Cruelty free & Vegan
  • Náttúrulegur steinn

Innihald: Travertine steinn og korkur
Stærð 10cm x 10cm
Uppruni: Tyrkland

ATH! Steininn er náttúrulegur, sem þýðir að hver og einn er einstakur í útliti og formi