Puremetics

Puremetics er þýskt fyrirtæki sem framleiðir plastlausar og náttúrulegar gæða snyrtivörur. Vörurnar eru 100% vegan og cruelty-free. Puremetics sýnir samfélagslega ábyrgð með því að safna 1 kg af plasti fyrir hverja pöntun í samvinnu við Cleanhub og kemur þannig í veg fyrir að það endi í sjónum.